Illugi Jókulsson er ekki að ná þessu

Illugi Jökulsson skrifaði grein á bloggi sínu þar sem hann biður fólk um að láta af gleði og fagnaðarlátum vegna ákvörðunar forsetans.  Hann dettur þó í þá gildru, eins og svo margir, að líta á ákvörðun forsetans sem synjun á lögunum.  Það er ekki rétt þar sem að forsetinn hefur ekki vald til að synja lögum heldur eingöngu rétt til að skjóta málum til þjóðarinnar.  Lögin eru enn í gildi og nú er það þjóðarinnar að synja lögunum eða samþykkja þau í þjóðaratkvæðagreiðslu.  

Gleðin sem braust út við ákvörðun forsetans er mjög eðlileg.  Forsetinn styrkti lýðræðið í landinu með ákvörðun sinni.  Hvernig er ekki hægt að gleðjast yfir því?

 

Bloggfærsla Illuga:

http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2011/2/21/haettid-thessum-gledilatum-takk-fyrir/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband