Vinstri Grćn: Vegur til helvítis...?

Steingrímur_J
Smelliđ á myndina til ađ sjá stćrri útgáfu 
 
 Myrkrahöfđinginn Steingrímur J.
 
Ţađ eru fáir Íslendingar sem hafa leikiđ ţjóđina jafn grátt og Steingrímur J. Sigfússon.  Hann hefur svikiđ ţjóđ sína trekk í trekk međ framgöngu sinni í Icesave málinu og skattastefna hans er ađ kćfa ţá sem minnst mega sín í ţjóđfélaginu.  Ég skora á fólk ađ horfa á viđtal Egils viđ Maríu Jónsdóttur í Silfri Egils í dag.  Ţar kemur fram skýrari mynd af fátćkt á Ísland en stjórnvöld vilja viđurkenna.  Viđtaliđ er hćgt ađ sjá hér:
 
 
Viđtaliđ viđ Maríu byrjar ca. á 57. mínútu. 
 
Vegur til helvítis...?
 
Kjörorđ Vinstri Grćnna er "Vegur til framtíđar".  En hvert liggur sá vegur?  Ţeim finnst í lagi ađ ráđherrar sínir brjóti lög til ađ hindra atvinnuuppbyggingu í landinu og ég bendi aftur á viđtaliđ viđ Maríu Jónsdóttur varđandi hvernig skattastefna ţeirra er ađ fara illa međ fólkiđ í landinu.  Ţađ er ekki spurning ađ vegna stefnu og vinnubragđa Vinstri Grćnna og Masfylkingarinnar ţá upplifir stór hópur Íslendinga helvíti á jörđ í formi fátćktar.  Ţađ er ţví augljóst ađ vegur Vinstri Grćnna liggur til helvítis. 

mbl.is Vonsvikinn og undrandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Spakur mađur Pétur Harđarson, sanngjarn og hógvćr.

Árni Gunnarsson, 21.2.2011 kl. 17:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband