Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Hvađ međ Stjórnlaga raunveruleikaţátt?!

Ţađ var nokkuđ augljóst frá upphafi ađ Stjórnlagaţingiđ var leikrit, sett upp til ađ fá almúgann til ađ dansa viđ taktleysi ríkisstjórnarinnar. Leikritiđ fór svo ađ snúast upp í farsa ţegar yfir 500 frambjóđendur buđu sig fram á ţingiđ og engin vissi hvađa hlutverk hann átti ađ leika. Hćstiréttur kom svo međ athyglisvert "twist" í endan sem kom öllum ađ óvörum. Sem sagt svaka fjör fyrir okkur Íslendinga! Nú eru menn svo ađ velta fyrir hvađ eigi ađ taka viđ. Ég held ađ ég hafi fundiđ eina rökrétta svariđ:

Raunveruleikaţátturinn Stjórnlagaráđsţingiđ!!

25 međlimir Stjórnlagaráđsţingsins leysa skemmtileg verkefni í hverri viku og ţurfa ađ taka ţátt í krefjandi keppnum til ađ leysa ágreiningsmál. Ímyndiđ ykkur t.d. Ingu Lind og Ómar Ragnarsson keppa í leđjuslag til ađ leysa ágreining um umhverfismál! Snilld!
Ađ sjálfsögđu ţyrftu keppendur einnig ađ keppa í hćfileikakeppni og í hverri viku kćmi gestur sem hefđi virkilega vit á stjórnarskrármálum!
Ţorsteinn J. vćri svo međ klukkutíma umrćđuţátt fyrir og eftir hvern ţátt ţar sem ýmsir hverúlantar myndu segja skođun sína aftur og aftur og aftur.

Áhorfendur gćtu svo tekiđ ţátt međ símakosningu um ýmis mál (ekki bindandi ađ sjálfsögđu) og í lokaţćttinum kćmu Jóhanna og Steingrímur í heimsókn til ađ gefa dćmi um hvernig er best ađ brjóta á stjórnarskrám og komast upp međ ţađ.

Ţarna vćri komin kćrkomin skemmtun fyrir áskrifendur Stöđvar Tvö (eina stöđin fyrir utan Skjá Einn sem hefur metnađ í innlendri dagskrárgerđ) og ţannig vćri stjórnlagaráđiđ ekki alger peningasóun fyrir almenning.

Er ţetta ekki máliđ? 


mbl.is Fćr sama verkefni og ţingiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Illugi Jókulsson er ekki ađ ná ţessu

Illugi Jökulsson skrifađi grein á bloggi sínu ţar sem hann biđur fólk um ađ láta af gleđi og fagnađarlátum vegna ákvörđunar forsetans.  Hann dettur ţó í ţá gildru, eins og svo margir, ađ líta á ákvörđun forsetans sem synjun á lögunum.  Ţađ er ekki rétt ţar sem ađ forsetinn hefur ekki vald til ađ synja lögum heldur eingöngu rétt til ađ skjóta málum til ţjóđarinnar.  Lögin eru enn í gildi og nú er ţađ ţjóđarinnar ađ synja lögunum eđa samţykkja ţau í ţjóđaratkvćđagreiđslu.  

Gleđin sem braust út viđ ákvörđun forsetans er mjög eđlileg.  Forsetinn styrkti lýđrćđiđ í landinu međ ákvörđun sinni.  Hvernig er ekki hćgt ađ gleđjast yfir ţví?

 

Bloggfćrsla Illuga:

http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2011/2/21/haettid-thessum-gledilatum-takk-fyrir/


Vinstri Grćn: Vegur til helvítis...?

Steingrímur_J
Smelliđ á myndina til ađ sjá stćrri útgáfu 
 
 Myrkrahöfđinginn Steingrímur J.
 
Ţađ eru fáir Íslendingar sem hafa leikiđ ţjóđina jafn grátt og Steingrímur J. Sigfússon.  Hann hefur svikiđ ţjóđ sína trekk í trekk međ framgöngu sinni í Icesave málinu og skattastefna hans er ađ kćfa ţá sem minnst mega sín í ţjóđfélaginu.  Ég skora á fólk ađ horfa á viđtal Egils viđ Maríu Jónsdóttur í Silfri Egils í dag.  Ţar kemur fram skýrari mynd af fátćkt á Ísland en stjórnvöld vilja viđurkenna.  Viđtaliđ er hćgt ađ sjá hér:
 
 
Viđtaliđ viđ Maríu byrjar ca. á 57. mínútu. 
 
Vegur til helvítis...?
 
Kjörorđ Vinstri Grćnna er "Vegur til framtíđar".  En hvert liggur sá vegur?  Ţeim finnst í lagi ađ ráđherrar sínir brjóti lög til ađ hindra atvinnuuppbyggingu í landinu og ég bendi aftur á viđtaliđ viđ Maríu Jónsdóttur varđandi hvernig skattastefna ţeirra er ađ fara illa međ fólkiđ í landinu.  Ţađ er ekki spurning ađ vegna stefnu og vinnubragđa Vinstri Grćnna og Masfylkingarinnar ţá upplifir stór hópur Íslendinga helvíti á jörđ í formi fátćktar.  Ţađ er ţví augljóst ađ vegur Vinstri Grćnna liggur til helvítis. 

mbl.is Vonsvikinn og undrandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nei, nei, nei, nei, NEI!!!

Í guđanna bćnum ekki fara ađ blanda stjórnlagaţingsvitleysunni viđ kosningar um Icesave.  Ţađ vćri nćr ađ hafa einfalda spurningu á borđ viđ "Viltu ađ kosiđ verđi aftur til stjórnlagaţings á ţessu kjörtímabili?" samhliđa spurningunni um Icesave.  Ég segi fyrir mitt leyti ađ ég treysti ekki sitjandi stjórn ađ halda kosningu aftur um stjórnlagaţing.  Hvađ ţá ef önnur kosning kćmi ţar samhliđa.  Guđ hjálpi mér!!
mbl.is Tvöfaldar kosningar hugsanlegar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband