Hvađ međ Stjórnlaga raunveruleikaţátt?!

Ţađ var nokkuđ augljóst frá upphafi ađ Stjórnlagaţingiđ var leikrit, sett upp til ađ fá almúgann til ađ dansa viđ taktleysi ríkisstjórnarinnar. Leikritiđ fór svo ađ snúast upp í farsa ţegar yfir 500 frambjóđendur buđu sig fram á ţingiđ og engin vissi hvađa hlutverk hann átti ađ leika. Hćstiréttur kom svo međ athyglisvert "twist" í endan sem kom öllum ađ óvörum. Sem sagt svaka fjör fyrir okkur Íslendinga! Nú eru menn svo ađ velta fyrir hvađ eigi ađ taka viđ. Ég held ađ ég hafi fundiđ eina rökrétta svariđ:

Raunveruleikaţátturinn Stjórnlagaráđsţingiđ!!

25 međlimir Stjórnlagaráđsţingsins leysa skemmtileg verkefni í hverri viku og ţurfa ađ taka ţátt í krefjandi keppnum til ađ leysa ágreiningsmál. Ímyndiđ ykkur t.d. Ingu Lind og Ómar Ragnarsson keppa í leđjuslag til ađ leysa ágreining um umhverfismál! Snilld!
Ađ sjálfsögđu ţyrftu keppendur einnig ađ keppa í hćfileikakeppni og í hverri viku kćmi gestur sem hefđi virkilega vit á stjórnarskrármálum!
Ţorsteinn J. vćri svo međ klukkutíma umrćđuţátt fyrir og eftir hvern ţátt ţar sem ýmsir hverúlantar myndu segja skođun sína aftur og aftur og aftur.

Áhorfendur gćtu svo tekiđ ţátt međ símakosningu um ýmis mál (ekki bindandi ađ sjálfsögđu) og í lokaţćttinum kćmu Jóhanna og Steingrímur í heimsókn til ađ gefa dćmi um hvernig er best ađ brjóta á stjórnarskrám og komast upp međ ţađ.

Ţarna vćri komin kćrkomin skemmtun fyrir áskrifendur Stöđvar Tvö (eina stöđin fyrir utan Skjá Einn sem hefur metnađ í innlendri dagskrárgerđ) og ţannig vćri stjórnlagaráđiđ ekki alger peningasóun fyrir almenning.

Er ţetta ekki máliđ? 


mbl.is Fćr sama verkefni og ţingiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Góđur! Sendetta á snoppuskinnu.

Heimir Tómasson, 8.3.2011 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband