Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Ég auglýsi eftir konu!

Konan er hvíthćrđ, alvörugefin og mjög líklega í rauđri dragt. Hún sást síđast rétt fyrir síđustu alţingiskosningar og var hún ţá í afar vafasömum félagsskap. Síđan ţá hefur hún ekki mćtt til vinnu og óttast ég mjög ađ hún hafi flúiđ land og sé međ hausinn fastann einhvers stađar í Evrópu.

Ţeir sem verđa hennar varir eru beđnir um ađ lokka hana til sín međ bókstöfunum E, S og B, fanga hana og drösla henni inn á Alţingi. 

Fundarlaun eru 1 króna (íslensk)

 Takk fyrir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband