Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
Ástæða ESB umsóknar í hnotskurn.
12.3.2011 | 16:36
Hér er sést vel ein af meginástæðunum fyrir því að atvinnupólitíkusarnir vinna hörðum höndum að því að koma sér inn í ESB ævintýralandið. Þá langar að sækja ráðherrafundi, tryggja sjálfum sér þægilegri stóla og sækja veislur og ráðstefnur. Allt annað er aukaatriði hjá þessu liði.
Össur á ráðherrafundi ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)